Um okkur
Við sérhæfum okkur í enduruppgerð baðherbergja eða allt frá niðurrifi til fullnaðar frágangs að nýju baðherbergi.
Þú getur óskað eftir skoðun fyrir baðherbergið með því að fylla út formið hér.
Við komum svo í skoðun til þín og förum yfir allar mögulegar útfærslur af baðherberginu ásamt því að gera uppkast af útliti baðherbergisins.
Í framhaldi af skoðununni, þá skilar Baðlínan af sér vinnutilboði ásamt uppkasti af útliti baðherbergisins.
Ef verkið er bókað þá gefur Baðlínan þér ráðleggingar á þeim vörum sem þarf fyrir baðherbergið, en við bjóðum meðal annars upp á allar þær vörur sem þarf fyrir verkið í samvinnu við þekkt fyrirtæki á markaðnum, en vöruúrvalið saman stendur af vönduðum vörum í flísum, speglum, blöndunartækjum, sturtutækjum, salernum, sturtuglerum, innréttingum, vöskum, baðkörum, niðurföllum, handklæðaofnum o.s.frv., sjá nánar hér undir efnisval.
Iðnaðarmenn Baðlínunnar (Smiðir, Píparar, Flísarar, Múrarar, Rafvirkjar) ásamt verkstjóra vinna svo verkið á faglegan og vandaðan máta!
Hluti af verkum sem hafa verið unnin af Baðlínunni má sjá hér undir Myndir af verkum og einnig á Facebook síðu Baðlínunnar.
Heildarlausn Baðlínunnar er því fagleg, þægileg og einfaldar allar framkvæmdir fyrir eigandann!
Þú getur óskað eftir skoðun fyrir baðherbergið með því að fylla út formið hér.
Við komum svo í skoðun til þín og förum yfir allar mögulegar útfærslur af baðherberginu ásamt því að gera uppkast af útliti baðherbergisins.
Í framhaldi af skoðununni, þá skilar Baðlínan af sér vinnutilboði ásamt uppkasti af útliti baðherbergisins.
Ef verkið er bókað þá gefur Baðlínan þér ráðleggingar á þeim vörum sem þarf fyrir baðherbergið, en við bjóðum meðal annars upp á allar þær vörur sem þarf fyrir verkið í samvinnu við þekkt fyrirtæki á markaðnum, en vöruúrvalið saman stendur af vönduðum vörum í flísum, speglum, blöndunartækjum, sturtutækjum, salernum, sturtuglerum, innréttingum, vöskum, baðkörum, niðurföllum, handklæðaofnum o.s.frv., sjá nánar hér undir efnisval.
Iðnaðarmenn Baðlínunnar (Smiðir, Píparar, Flísarar, Múrarar, Rafvirkjar) ásamt verkstjóra vinna svo verkið á faglegan og vandaðan máta!
Hluti af verkum sem hafa verið unnin af Baðlínunni má sjá hér undir Myndir af verkum og einnig á Facebook síðu Baðlínunnar.
Heildarlausn Baðlínunnar er því fagleg, þægileg og einfaldar allar framkvæmdir fyrir eigandann!
Heildarlausnir fyrir baðherbergið!
Endurgreiðsla virðisaukaskatts af vinnu verður 100% til ársloka 2021.
Þeir sem eiga íbúðarhúsnæði hafa fengið endurgreidd 60% af virðisaukaskatti á vinnu iðnaðarmanna á vinnustað vegna nýbyggingar, endurbóta eða viðhalds. Það hlutfall hefur nú verið hækkað í 100%, þ.e.a.s. allur virðisaukaskattur á vinnu iðnaðarmanna er endurgreiddur til ársloka 2021.