Um okkur
Við sérhæfum okkur í enduruppgerð baðherbergja eða allt frá niðurrifi til fullnaðar frágangs að nýju baðherbergi.
Þú getur óskað eftir skoðun fyrir baðherbergið með því að fylla út formið hér.
Við komum svo í skoðun til þín og förum yfir allar mögulegar útfærslur af baðherberginu.
Í framhaldi af skoðununni, þá skilar Baðlínan af sér vinnutilboði ásamt uppkasti af útliti baðherbergisins.
Ef verkið er bókað þá gefur Baðlínan þér ráðleggingar á þeim vörum sem þarf fyrir baðherbergið, en við bjóðum meðal annars upp á allar þær vörur sem þarf fyrir verkið í samvinnu við þekkt fyrirtæki á markaðnum, en vöruúrvalið saman stendur af vönduðum vörum í flísum, speglum, blöndunartækjum, sturtutækjum, salernum, sturtuglerum, innréttingum, vöskum, baðkörum, niðurföllum, handklæðaofnum o.s.frv., sjá nánar hér undir efnisval.
Iðnaðarmenn Baðlínunnar (Smiðir, Píparar, Flísarar, Múrarar, Rafvirkjar og Málarar) ásamt verkstjóra vinna svo verkið á faglegan og vandaðan máta!
Hluti af verkum sem hafa verið unnin af Baðlínunni má sjá hér undir Myndir af verkum og einnig á Facebook eða Instagram síðu Baðlínunnar.
Baðlínan býður einnig upp á heildarlausn á öðrum framkvæmdum á heimilinu, sjá nánar hér: Iðnaðarlínan
Heildarlausn Baðlínunnar er því fagleg, þægileg og einfaldar allar framkvæmdir fyrir eigandann!
Þú getur óskað eftir skoðun fyrir baðherbergið með því að fylla út formið hér.
Við komum svo í skoðun til þín og förum yfir allar mögulegar útfærslur af baðherberginu.
Í framhaldi af skoðununni, þá skilar Baðlínan af sér vinnutilboði ásamt uppkasti af útliti baðherbergisins.
Ef verkið er bókað þá gefur Baðlínan þér ráðleggingar á þeim vörum sem þarf fyrir baðherbergið, en við bjóðum meðal annars upp á allar þær vörur sem þarf fyrir verkið í samvinnu við þekkt fyrirtæki á markaðnum, en vöruúrvalið saman stendur af vönduðum vörum í flísum, speglum, blöndunartækjum, sturtutækjum, salernum, sturtuglerum, innréttingum, vöskum, baðkörum, niðurföllum, handklæðaofnum o.s.frv., sjá nánar hér undir efnisval.
Iðnaðarmenn Baðlínunnar (Smiðir, Píparar, Flísarar, Múrarar, Rafvirkjar og Málarar) ásamt verkstjóra vinna svo verkið á faglegan og vandaðan máta!
Hluti af verkum sem hafa verið unnin af Baðlínunni má sjá hér undir Myndir af verkum og einnig á Facebook eða Instagram síðu Baðlínunnar.
Baðlínan býður einnig upp á heildarlausn á öðrum framkvæmdum á heimilinu, sjá nánar hér: Iðnaðarlínan
Heildarlausn Baðlínunnar er því fagleg, þægileg og einfaldar allar framkvæmdir fyrir eigandann!
Samstarfsaðilar Baðlínunnar eru eftirfarandi:
Heildarlausnir fyrir baðherbergið!
Endurgreiðsla virðisaukaskatts af vinnu er 35% frá og með 1 júlí 2023.
Þeir sem eiga íbúðarhúsnæði fá endurgreitt 35% af virðisaukaskatti á vinnu iðnaðarmanna á vinnustað vegna nýbyggingar, endurbóta eða viðhalds frá og með 1 júlí 2023.
Rafmagnspottar
Baðlínan býður upp á hágæða rafmagnspotta frá Viskan Spa í Svíþjóð sem er einn af stærstu framleiðendum í Evrópu, en þeir sérhæfa sig í framleiðslu á pottum fyrir Skandinaviskar aðstæður þar sem hitastigið getur breyst um allt að 50° milli sumars og veturs, ásamt þeim vind, snjó, sól og raka sem því fylgir milli árstíða í löndum eins og Noregi, Finnlandi, Íslandi, Svíþjóð o.s.frv.
Skeljarnar frá Viskan Spa eru þær þykkustu á markaðnum og einangrunin utan um þær eru gerðar fyrir þannig aðstæður að lámarks hitatap og rafmagnsnotkun sé í gangi.
Dælurnar og nuddstútarnir eru mjög öflugar, en 2 eða 3 dælur og 40-67 stútar eru í V-týpunni af rafmagnspottunum.
Sætin í pottunum eru dýpri en hjá samkeppnisaðilunum, þannig að efri hlutinn af líkamanum sé ofan í pottinum og allir fái gott nudd og slökun í pottinum.
Hver og einn pottur er sérsmíður eftir óskum viðskiptavinarins, en valið stendur um lit á skel, lit á klæðningu, þráðlausri stjórnun, hátölurum og öðrum aukahlutum og er því afhendingartími pottanna 4-6 vikur.
Baðlínan býður jafnframt upp á þá þjónustu að senda pottinn heim eða í bústaðinn, ásamt því að smíða pallinn, koma pottinum fyrir og tengja, þar sem við erum með alla iðnaðarmenn sem þarf til verksins á okkar snærum.
Heildarlausn Baðlínunnar er því einföld, þægileg og klárar verkefnið alla leið fyrir eigandann ef þess er óskað!
Skeljarnar frá Viskan Spa eru þær þykkustu á markaðnum og einangrunin utan um þær eru gerðar fyrir þannig aðstæður að lámarks hitatap og rafmagnsnotkun sé í gangi.
Dælurnar og nuddstútarnir eru mjög öflugar, en 2 eða 3 dælur og 40-67 stútar eru í V-týpunni af rafmagnspottunum.
Sætin í pottunum eru dýpri en hjá samkeppnisaðilunum, þannig að efri hlutinn af líkamanum sé ofan í pottinum og allir fái gott nudd og slökun í pottinum.
Hver og einn pottur er sérsmíður eftir óskum viðskiptavinarins, en valið stendur um lit á skel, lit á klæðningu, þráðlausri stjórnun, hátölurum og öðrum aukahlutum og er því afhendingartími pottanna 4-6 vikur.
Baðlínan býður jafnframt upp á þá þjónustu að senda pottinn heim eða í bústaðinn, ásamt því að smíða pallinn, koma pottinum fyrir og tengja, þar sem við erum með alla iðnaðarmenn sem þarf til verksins á okkar snærum.
Heildarlausn Baðlínunnar er því einföld, þægileg og klárar verkefnið alla leið fyrir eigandann ef þess er óskað!