Efnisval
Baðlínan mælir með eftirfarandi vörum fyrir okkar viðskiptavini í vali á efni fyrir baðherbergið, en við bjóðum upp á að versla allar þær vörur sem þarf fyrir verkið í gegnum Baðlínuna, þ.e.a.s. í samvinnu við þekktar verslanir á markaðnum, en vöruúrvalið saman stendur af vönduðum vörum í flísum, speglum, blöndunartækjum, sturtutækjum, salernum, sturtuglerjum, innréttingum, vöskum, baðkörum, niðurföllum, handklæðaofnum o.s.frv. frá Tengi, Agli Árnasyni, Íspan, Fanntófell og Byko.
Við mælum jafnframt með því að viðskiptavinir okkar komi við hjá Agli Árnasyni, Tengi, Íspan og Fanntófell, skoði úrvalið og taki myndir af þeim vörum sem þeim líst vel á og sendi á Baðlínuna, en ef það eru t.d. aðrar vörur sem ykkur líst betur á en þær sem við mælum með, þá er minnsta mál að setja þær inn í valið á efninu sem kemur í gegnum Baðlínuna.
Eins er gott að skoða hugmyndir og vöruúrval út frá verkum sem hafa verið unnin af Baðlínunni, en hluta af þeim má sjá undir Myndir af verkum og einnig á Facebook eða Instagram síðu Baðlínunnar.
Iðnaðarefni fyrir uppbyggðan sturtubotn, smíðaefni utan um baðkar og salerniskassa, undirefni fyrir flísalögn o.s.frv. stillum við jafnframt upp með efnisvalinu í byrjun.
En efnisvalið sem við mælum með skoðar þú hér fyrir neðan eða í undirflokkunum á þessari síðu (setja bendilinn yfir flokkinn "Efnisval"), en við erum að vinna í því að færa allt efnisvalið hér fyrir neðan:
Við mælum jafnframt með því að viðskiptavinir okkar komi við hjá Agli Árnasyni, Tengi, Íspan og Fanntófell, skoði úrvalið og taki myndir af þeim vörum sem þeim líst vel á og sendi á Baðlínuna, en ef það eru t.d. aðrar vörur sem ykkur líst betur á en þær sem við mælum með, þá er minnsta mál að setja þær inn í valið á efninu sem kemur í gegnum Baðlínuna.
Eins er gott að skoða hugmyndir og vöruúrval út frá verkum sem hafa verið unnin af Baðlínunni, en hluta af þeim má sjá undir Myndir af verkum og einnig á Facebook eða Instagram síðu Baðlínunnar.
Iðnaðarefni fyrir uppbyggðan sturtubotn, smíðaefni utan um baðkar og salerniskassa, undirefni fyrir flísalögn o.s.frv. stillum við jafnframt upp með efnisvalinu í byrjun.
En efnisvalið sem við mælum með skoðar þú hér fyrir neðan eða í undirflokkunum á þessari síðu (setja bendilinn yfir flokkinn "Efnisval"), en við erum að vinna í því að færa allt efnisvalið hér fyrir neðan:
Flísar:
Rango Concept Bianco flísar frá Agli Árnasyni:
Stærðir: 30x60 cm / 60x60 cm |
Rango Concept Grigio flísar frá Agli Árnasyni:
Stærðir: 30x60 cm / 60x60 cm |
Rango Concept Greige flísar frá Agli Árnasyni:
Stærðir: 30x60 cm / 60x60 cm |
Fylgiefnin fyrir flísalögnina eru eftirfarandi: Kvoða (membra), Grunnur, Þéttiborði fyrir kverkar og innhorn, Flísalím, Fúgukrossar, Leveling System, Fúga og Silicon, en við hjá Baðlínunni stillum upp fyrir þig því magni sem þarf af flísum og fylgiefnum fyrir baðherbergið.
Sturtuniðurföll:
Unidrain 70-90 cm niðurfallspakki frá Tengi.
Lýsing: Breidd 812/912/1012mm / Dýpt 150mm Verð 70 cm: 69.903 kr. m/vsk Verð 80 cm: 73.432 kr. m/vsk Verð 90 cm: 76.561 kr. m/vsk |
Unidrain 70-90 cm niðurfallspakki með flísatopp frá Tengi. Lýsing: Breidd 812/912/1012mm / Dýpt 150mm Verð 70 cm: Verð 80 cm: Verð 90 cm: |
Unidrain 70-90 cm niðurfallspakki með svörtum topp frá Tengi.
Lýsing: Breidd 812/912/1012mm / Dýpt 150mm Verð 70 cm: Verð 80 cm: Verð 90 cm: |
Sturtugler - Sérsmíði - Sköfur:
Sturtugler glært með króm listum og festingu frá Íspan. Stærðir á lager: 70, 80, 90, 100, 110, 120 cm á breidd x 220 cm á hæð. |
Sturtugler glært með svörtum listum og festingu frá Íspan.
Stærðir á lager: 80, 90, 100, 110, 120 cm á breidd x 220 cm á hæð. |
Sturtugler grátt með svörtum listum og festingu frá Íspan.
Stærðir á lager: 90, 100, 110, 120 cm á breidd x 220 cm á hæð. |
Timeless Sturtugler glært með króm eða svörtum listum og festingu frá Íspan.
Stærðir á lager: 70, 80, 90, 100, 110, 120 cm á breidd x 213 cm á hæð. Helstu kostir eru að húð beggja vegna ver það gegn kísil, óhreinindum og tæringu. Timeless er extra glært gler og auðvelt að þrífa. |
Sturtuhurð, sturtuklefi og baðgler er sérsmíðað eftir málum frá Íspan.
|
Skafa fyrir sturtugler frá Íspan - Króm.
Skafa fyrir sturtugler frá Íspan - Svört.
|
Sturtusett:
Hanza Vantis innbyggt króm sturtusett frá Tengi.
Lýsing: Sturtuhaus 20 cm, Sturtustöng 40 cm og Sturtubarki 150 cm á lengd. Verð: 191.830 kr. m/vsk |
Hanza Vantis innbyggt svart sturtusett frá Tengi.
Lýsing: Sturtuhaus 20 cm, Sturtustöng 40 cm og Sturtubarki 150 cm á lengd. Verð: 270.505 kr. m/vsk |
Hanza Designo innbyggt króm sturtusett frá Tengi.
Lýsing: Sturtuhaus 20 cm, Sturtustöng 40 cm og Sturtubarki 150 cm á lengd. Verð: 228.514 kr. m/vsk |
Hanza Designo innbyggt svart sturtusett frá Tengi.
Lýsing: Sturtuhaus 20 cm, Sturtustöng 40 cm og Sturtubarki 150 cm á lengd. Verð: 284.726 kr. m/vsk |
Vola innbyggt króm sturtusett / baðsett frá Tengi.
Sturtuhaus og sturtustöng er seld sér. Verð: 359.295 kr. m/vsk |
Vola sturtuhaus og stöng króm frá Tengi.
Verð: 266.176 kr. m/vsk |
Samstarfsaðilar Baðlínunnar eru eftirfarandi:
Heildarlausnir fyrir baðherbergið!