BAÐLÍNAN
  • Um okkur
  • Heildarlausnin
  • Panta skoðun
  • Efnisval - Vefverslun
  • Myndir af verkum
  • Fréttir
  • Iðnaðarlínan
  • Innskrá

Efnisval - Vefverslun

Baðlínan mælir með eftirfarandi vörum í efnisvali fyrir baðherbergið, en við bjóðum upp á að versla allar þær vörur sem þarf fyrir verkið í gegnum Baðlínuna í samvinnu við þekktar verslanir á markaðnum. 

Vöruúrvalið saman stendur af vönduðum vörum í flísum, niðurföllum, sturtutækjum, sturtuglerjum, salerniskössum, salernum, þrýstispjöldum, handklæðaofnum, innréttingum, vöskum, blöndunartækjum, speglum, speglaskápum og baðkörum o.s.frv. frá Agli Árnasyni, Tengi og Íspan.

Ef þú vilt skoða vörurnar (við erum eingöngu með vefverslun) þá er hægt að skoða myndir af verkum sem hafa verið framkvæmd af Baðlínunni hér á Facebook eða Instagram síðu Baðlínunnar eða komið við hjá okkar samstarfsaðilum.

Þegar efnisvalið hefur verið sent til Baðlínunnar þá höfum við samband í framhaldi og förum yfir pöntunina með viðskiptavininum til að staðfesta að valið og magn sé rétt (hægt er að bæta við vörum frá okkar birgjum sem er ekki fáanlegar í okkar vefverslun), fjárhæð pöntunar og að varan sé til á lager. Í framhaldi af staðfestri pöntun viðskiptavinar þá er gerður reikningur, krafa stofnuð í heimabanka til greiðslu og varan sett í sendingarferli.

Afhending á vörum fer fram tvisvar í viku eða pantanir sem berast fimmtudaga - sunnudaga eru keyrðar út á þriðjudögum og hins vegar pantanir sem berast mánudaga - miðvikudaga eru keyrðar út á föstudögum.

Við sendum um allt land, en pantanir á höfuðborgarsvæðinu eru sendar heim að dyrum með sendibíl frá Nýju Sendibílastöðinni og það sama á við fyrir landsbyggðina eða með sendibíl frá Nýju Sendibílastöðinni á viðkomandi flutningsstöðvar sem flytja vörurnar út á land. Flutningskostnaður greiðist af kaupanda samkvæmt taxta viðkomandi flutningsaðila.

    Flísar:

    Picture
    Rango - Concept Bianco flísar frá Agli Árnasyni:

    Verð:
    30x60 cm: 7.921 kr. pr/fm (46% afsláttur)
    ​60x60 cm: 9.801 kr. pr/fm (51% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.
    Picture
    Rango - Concept Grigio flísar frá Agli Árnasyni:

    Verð:
    30x60 cm: 7.921 kr. pr/fm (46% afsláttur)
    ​60x60 cm: 9.801 kr. pr/fm (51% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.
    Picture
    Rango - Concept Greige flísar frá Agli Árnasyni:
    ​

    Verð:
    30x60 cm: 7.921 kr. pr/fm (46% afsláttur)
    ​60x60 cm: 9.801 kr. pr/fm (51% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.

    Picture
    Rango - Concept Beige flísar frá Agli Árnasyni:
    ​

    Verð:
    30x60 cm: 7.921 kr. pr/fm (46% afsláttur)
    ​60x60 cm: 9.801 kr. pr/fm (51% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.
    Picture
    Gepadi - Nexos Grey flísar frá Agli Árnasyni:

    Verð:
    ​30x60 cm: 4.460 kr. pr/fm (50% afsláttur)
    ​60x60 cm: 6.603 kr. pr/fm (55% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.
    Picture
    Gepadi - Nexos Antracite flísar frá Agli Árnasyni:
    ​

    Verð:
    ​30x60 cm: 4.460 kr. pr/fm (50% afsláttur)
    ​60x60 cm: 6.603 kr. pr/fm (55% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.

    Picture
    Marazzi - Studio Grey flísar frá Agli Árnasyni:
    ​

    Verð:
    30x60 cm: 6.925 kr. pr/fm (43% afsláttur)
    ​60x60 cm: 7.952 kr. pr/fm (55% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.
    Picture
    Marazzi - Studio Sand flísar frá Agli Árnasyni:
    ​

    Verð:
    30x60 cm: 6.925 kr. pr/fm (43% afsláttur)
    ​60x60 cm: 7.952 kr. pr/fm (55% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.
    Picture
    Marazzi - Stream Antracite flísar frá Agli Árnasyni:
    ​

    Verð:
    30x60 cm: 6.925 kr. pr/fm (43% afsláttur)
    ​60x60 cm: 7.952 kr. pr/fm (55% afsláttur)
    Reikna má með 25-30% afskurði til viðbótar í fjölda fermetra við flísalögn á baðherbergi.

    Flísaefni:

    Picture
    Servolight S1 flísalím 15kg:

    Verð: 11.676 kr. (15% afsláttur)
    Reikna skal með 1 poka á hverja 5 fm við flísalögn á baðherbergi.
    Picture
    Kiesel UG 30H grunnur 1L:

    Verð: 7.806 kr. (15% afsláttur)
    Reikna skal með 1.L á hverja 10 fm við flísalögn á baðherbergi.
    Picture
    Servoperl Royal fúga 5kg:

    Verð: 6.061 kr. (15% afsláttur)
    Reikna skal með 1 poka á hverja 15 fm af flísalögn með 2mm fúgubili - Litur: Svipaður flísum.
    Picture
    Kiesel silicon 310ml:

    Verð: 4.288 kr. (15% afsláttur)
    Silicon kítti til að kítta með hornum á flísum, borðplötu og salerni - Litur: Svipaður flísum.

    Picture
    Okamul DF membra 4kg:

    Verð: 15.433 kr. (15% afsláttur)
    Reikna skal með 2 fötum af kvoðu í sturturými á baðherbergi.
    Picture
    Þéttiborði m/lími fyrir membru:

    Verð: 14.867 kr./10m (15% afsl)
    Reikna skal metra í úthornum í sturtubotni og hornum á veggjum í sturturými.
    Picture
    Þéttifóðring fyrir innhorn:

    Verð: 2.678 kr. (15% afsláttur)
    1 stk. er notað í hverju innhorni í sturtubotni á baðherberginu.
    Picture
    Pergo alhliðalím 290ml:

    Verð: 4.471 kr.
    Notað til að líma baðplötur, innréttingar og borðplötur.

    Picture
    Botnar 2mm fyrir flísalögn:

    8.610 kr. - 200 stk í pk.
    Picture
    Fleygar fyrir botna í flísalögn:

    4.526 kr. - 100 stk í pk.
    Picture
    Flísakrossar 2mm:

    1.753 kr. - 300 stk í pk.
    Picture
    Baðplata flísa:

    Verð er birt með stærðum:
    Notað til að klæða stokka, WC kassa og hliðar á baðkari.

    Sturtuniðurföll:

    Picture
    Unidrain 70-90 cm niðurfalls- pakki frá Tengi.

    ​Verð er birt með stærðum:

    Lýsing: Breidd 812/912/1012 mm - Dýpt 150mm
    Picture
    Unidrain 70-90 cm niðurfalls- pakki með flísatopp frá Tengi.

    ​Verð er birt með stærðum:

    Lýsing: Breidd 812/912/1012 mm - Dýpt 150mm
    Picture
    Unidrain 70-90 cm niðurfalls- pakki, svartur toppur frá Tengi.

    Verð er birt með stærðum:

    Lýsing: Breidd 812/912/1012 mm - Dýpt 150mm
    Picture
    Tece 70cm niðurfallspakki með basic rist.

    ​Verð: 75.370 kr.
    Lýsing: Breidd 643mm - Rammi breidd 66cm - Hæð 22cm

    Sturtusett:

    Picture
    Hansamicra Sturtusett króm frá Tengi.

    Verð: 94.303 kr.
    Lýsing: Sturtuhaus 20cm.
    Picture
    Hansamicra Sturtusett matt svart frá Tengi.

    Verð: 183.056 kr.
    Lýsing: Sturtuhaus 20cm.
    Picture
    Mora MMIX Sturtusett króm frá Tengi.

    Verð: 113.237 kr.
    Lýsing: Sturtuhaus 18cm.
    Picture
    Demm Sturtusett matt svart frá Tengi.

    Verð: 105.792 kr.
    Lýsing: Sturtuhaus 25cm.

    Picture
    Hanza Vantis innbyggt króm sturtusett frá Tengi.

    Verð: 191.830 kr.
    Lýsing: Sturtuhaus 20cm, sturtu- stöng 40cm og barki 150cm.
    Picture
    Hanza KWC innbyggt svart sturtusett frá Tengi.

    Verð: 270.505 kr.
    Lýsing: Sturtuhaus 20cm, sturtu- stöng 40cm og barki 150cm.
    Picture
    Hanza Designo innbyggt króm sturtusett frá Tengi.

    Verð: 228.514 kr.
    Lýsing: Sturtuhaus 20cm, sturtu- stöng 40cm og barki 150cm.
    Picture
    Hanza Living innbyggt svart sturtusett frá Tengi.

    ​
    Verð: 284.726 kr.
    Lýsing: Sturtuhaus 20cm, sturtu- stöng 40cm og barki 150cm.

    Picture
    Vola innbyggt króm sturtusett / baðsett frá Tengi.

    ​
    Verð: 359.295 kr.
    Sturtuhaus og stöng er selt sér, sjá næstu vöru.
    Picture
    Vola sturtuhaus og stöng króm frá Tengi.

    Verð: 266.176 kr.
    Innbyggt tæki er selt sér, sjá vöru hér á undan.
    Picture
    Vola innbyggt matt svart sturtusett / baðsett frá Tengi.

    Verð: 391.957 kr.
    Sturtuhaus og stöng er selt sér, sjá næstu vöru.
    Picture
    Vola innbyggt matt svart sturtusett / baðsett frá Tengi.

    Verð: 319.362 kr.
    Innbyggt tæki er selt sér, sjá vöru hér á undan.

    Sturtugler og sköfur:

    Picture
    Sturtugler 8mm glært með króm listum, veggfestingu, undirleggsklossum, double tape og túbu af silicon frá Íspan.

    Verð er birt með stærðum hér fyrir neðan:
    Picture
    Sturtugler 8mm glært með svörtum listum, veggfestingu, undirleggsklossum, double tape og túbu af silicon frá Íspan.

    ​Verð er birt með stærðum hér fyrir neðan:
    Picture
    Sturtugler 8mm grátt með svörtum listum, veggfestingu, undirleggsklossum, double tape og túbu af silicon frá Íspan.

    ​Verð er birt með stærðum hér fyrir neðan:

    Picture
    Timeless sturtugler 8mm glært með króm listum, veggfestingu, undirleggsklossum, double tape og túbu af silicon frá Íspan.

    ​Helstu kostir eru að húð beggja vegna ver það gegn kísil, óhreinindum og tæringu.

    Timeless er extra glært gler og auðvelt að þrífa.

    ​Verð er birt með stærðum hér fyrir neðan:
    Picture
    Timeless sturtugler 8mm grátt með svörtum listum, veggfestingu, klossum, double tape og túbu af silicon frá Íspan.

    ​Helstu kostir eru að húð beggja vegna ver það gegn kísil, óhreinindum og tæringu.

    Timeless er extra glært gler og auðvelt að þrífa.

    ​Verð er birt með stærðum hér fyrir neðan:
    Picture
    Picture
    Skafa Króm/Svört fyrir sturtugler frá Íspan.

    ​Verð: 4.600 kr.

    Salerniskassar, salerni og þrýstispjöld:

    Picture
    Geberit Omega 82cm wc kassi frá Tengi.

    ​Þrýstispjald á kassa: Omega 20.


    Verð: 66.067 kr.
    Stærð: Lámarkshæð 82cm, breidd 50cm og þykkt 14cm.
    Picture
    Geberit Sigma 112cm wc kassi frá Tengi.

    Þrýstispjald á kassa: Sigma 20.

    Verð: 69.540 kr.
    Stærð: Lámarkshæð 112cm, breidd 50cm og þykkt 12cm.
    Picture
    Geberit Selnova Premium wc skál RimFree frá Tengi.

    Verð: 51.989 kr.

    ​Seta seld sér, sjá næstu vöru.
    Stærð: Lengd 53cm og breidd 36cm.
    Picture
    Geberit Selnova wc seta Softclose frá Tengi.

    Verð: 16.057 kr.

    Picture
    Geberit Acanto wc skál RimFree með setu frá Tengi.

    Verð: 88.637 kr.
    Stærð: Lengd 51cm og breidd 35cm.
    Picture
    Geberit Icon wc skál RimFree með setu frá Tengi.

    Verð: 111.113 kr.
    Stærð: Lengd 53cm og breidd 35,5cm.
    Picture
    Geberit Acanto wc skál TurboFlush með setu frá Tengi.

    Verð: 115.986 kr.
    Stærð: Lengd 53cm og breidd 35,5cm.
    Picture
    Geberit One wc skál Turbo Flush með setu frá Tengi.

    Verð: 147.059 kr.
    Stærð: Lengd 54cm og breidd 37cm.

    Picture
    Þrýstispjald Omega 20, hvítt frá Tengi.

    Verð: 23.988 kr.
    Fyrir Geberit Omega 82cm kassa.
    Picture
    Þrýstispjald Omega 20, króm frá Tengi.

    Verð: 30.852 kr.
    Fyrir Geberit Omega 82cm kassa.
    Picture
    Þrýstispjald Sigma 20, hvítt frá Tengi.

    Verð: 20.183 kr.
    Fyrir Geberit Sigma 112cm kassa.
    Picture
    Þrýstispjald Sigma 20, króm frá Tengi.

    Verð: 26.933 kr.
    Fyrir Geberit Sigma 112cm kassa.

    Handklæðaofnar og lokasett:

    Picture
    Caleido Ulisse handklæðaofn - hvítur eða króm frá Tengi.

    ​Róshettur fylgja.


    Verð er birt með stærðum og lit hér fyrir neðan:
    Picture
    FMM handklæðaofn Króm, 798x628/40mm frá Tengi.

    ​Róshetta fylgir (platti).


    Verð: 72.860 kr.
    Picture
    Lokasett RTX retúr hvítur frá Tengi.

    ​Vinstri og hægri retúr í boði.


    Verð: 27.466 kr.
    Picture
    Lokasett RTX retúr króm frá Tengi.

    ​Vinstri og hægri retúr í boði.


    Verð: 30.603 kr.

    Ljósaspeglar:

    Picture
    Mora CAVA I ljósaspegill með móðuvörn frá Tengi.

    Stillanlegur milli hlýju eða kaldari ljósi í baklýsingunni.

    Verð er birt með stærðum:
    Picture
    Mora CAVA I ljósaspegill með móðuvörn frá Tengi.

    Stillanlegur milli hlýju eða kaldari ljósi í baklýsingunni.

    Verð er birt með stærðum:
    Picture
    Mora SOLO I ljósaspegill með móðuvörn frá Tengi.

    Verð er birt með stærðum:
    Picture
    Mora SOLO I ljósaspegill með móðuvörn frá Tengi.

    Verð er birt með stærðum:

    Við mælum einnig með sérsmíðuðum ljósaspeglum með led bak- eða framlýsingu frá Íspan, en útfærslur má sjá undir myndir af verkum sem hafa verið framkvæmd af Baðlínunni. Ósk um sérsmíði eða fyrirspurn setjið þið inn undir aðrar upplýsingar neðst á síðunni. 

    Speglaskápar:

    Picture
    IFÖ Speglaskápur án lýsingar, 60cm frá Tengi.

    Stærð: 60cm - Samsett.
    ​
    Verð: 48.181 kr.
    Picture
    IFÖ Speglaskápur með LED lýsingu, 60cm frá Tengi.

    Stærð: 60cm - Samsett.
    ​
    Verð: 75.390 kr.
    Picture
    IFÖ Option speglaskápur með LED lýsingu og tengli frá Tengi.

    ​Mjúklokandi hurðir og tvær færanlegar glerhillur - Samsett.
    ​
    Verð:
    60cm: 138.348 kr.
    ​90cm: 182.993 kr.
    Picture
    IFÖ Option speglaskápur með LED lýsingu og tengli frá Tengi.

    Mjúklokandi hurðir og tvær færanlegar glerhillur - Samsett.

    ​
    Verð:
    90cm: 275.716 kr.
    ​120cm: 329.881 kr.

    Innréttingar:

    Picture
    IFÖ Sense Pro innrétting og vaskur með 2 skúffum, 60cm frá Tengi.

    Innrétting og vaskur, hvítt.

    Stærð: 60x47cm - Samsett.

    ​
    Verð: 164.398 kr.
    Picture
    IFÖ Sense Pro innrétting og vaskur með 2 skúffum, 90cm frá Tengi.

    Innrétting og vaskur, hvítt.

    Stærð: 90x47cm - Samsett.

    ​
    Verð: 211.203 kr.
    Picture
    IFÖ Elegant innrétting með 2 skúffum, 60cm frá Tengi.

    ​Háglans hvítt - Softclose.

    Skúffumottur og vatnslás fylgir - Samsett, stærð 60x47cm.

    ​
    Verð: 158.641 kr.
    Picture
    IFÖ Elegant innrétting með 2 skúffum, 60cm frá Tengi.

    ​Matt Svört - Softclose.

    Skúffumottur og vatnslás fylgir - Samsett, stærð 60x47cm.

    ​
    Verð: 162.363 kr.

    Picture
    IFÖ Elegant innrétting með 2 skúffum, 90cm frá Tengi.

    ​Matt Svört - Softclose.

    Skúffumottur og vatnslás fylgir - Samsett, stærð 90x47cm.

    ​
    Verð: 194.997 kr.
    Picture
    IFÖ Elegant innrétting með 2 skúffum, 120cm frá Tengi.

    ​Matt Svört - Softclose.

    Skúffumottur og vatnslás fylgir - Samsett, stærð 120x47cm.

    ​
    Verð: 267.705 kr.
    Picture
    IFÖ Elegant hár skápur frá Tengi.

    ​Hvítt - Samsett.

    Stærð: 165x33cm.

    ​
    Verð: 118.983 kr.
    Picture
    IFÖ Elegant hár skápur frá Tengi.

    ​Matt Svart - Samsett.

    Stærð: 165x33cm.

    ​
    Verð: 122.290 kr.

    Við mælum einnig með innréttingum frá Ikea með sérsmíðaðri borðplötu yfir frá Fanntófell, sem og sérsmíðaðari innréttingu, borðplötu, háum skáp og speglaskáp frá Fanntófell samkvæmt máltöku, en sú þjónusta er eingöngu í boði í verkum sem eru framkvæmd af Baðlínunni.

    Vaskar:

    Picture
    IFÖ VariForm handlaug frá Tengi.

    Stærð: 55x45x17,8 cm
    ​
    Verð: 26.279 kr.
    Rist í botninn á vaski bætist við verðið sem fer eftir vali á týpu.
    Picture
    Alape Stálhandlaug hvít frá Tengi.

    Stærð: 58,5x40,5x14,3 cm
    ​
    Verð: 70.485 kr.
    Rist í botninn á vaski bætist við verðið sem fer eftir vali á týpu.
    Picture
    Alape Stálhandlaug hvít frá Tengi.

    Stærð: 47,5x18,6 cm
    ​
    Verð: 32.105 kr.
    Rist í botninn á vaski bætist við verðið sem fer eftir vali á týpu.
    Picture
    Alape Stálhandlaug hvít fyrir innbyggt tæki frá Tengi.

    Stærð: 45x15,9 cm
    ​
    Verð: 55.108 kr.
    Rist í botninn á vaski bætist við verðið sem fer eftir vali á týpu.

    Við mælum með undirlímdum vöskum í sama lit og val á sérsmíðaðri borðplötu frá Fanntófell, en sú þjónusta er eingöngu í boði í verkum sem eru framkvæmd af Baðlínunni.

    Blöndunartæki:

    Picture
    Hansabasic blöndunartæki án lyftitappa frá Tengi.
    ​
    Verð: 13.799 kr.
    Picture
    Hansatwist blöndunartæki án lyftitappa frá Tengi.
    ​
    Verð: 34.367 kr.
    Picture
    Hansavantis blöndunartæki án lyftitappa frá Tengi.
    ​
    Verð: 30.330 kr.
    Picture
    Hansavantis blöndunartæki án lyftitappa frá Tengi.
    ​
    Verð: 52.711 kr. - Matt Svart.

    Picture
    MORA INXX II blöndunartæki án lyftitappa frá Tengi.
    ​
    Verð: 46.197 kr.
    Picture
    MORA INXX II blöndunartæki án lyftitappa frá Tengi.
    ​
    Verð: 62.149 kr. - Matt Svart.
    Picture
    Vola innbyggt blöndunartæki frá Tengi - Ryðfrítt Stál.
    ​
    Verð: 201.350 kr.
    Picture
    Vola innbyggt blöndunartæki frá Tengi - Matt Svart.
    ​
    Verð: 183.819 kr.

    Baðkör:

    Picture
    Saniform Plus stálbaðkar frá Tengi - Framleitt af Kaldewei.
    ​
    Verð er birt með stærðum:
    Ath vel: Fætur, lyftitappasett og álþéttiborði er selt sér og bætist við pöntunina. Verð 48.885 kr.
    Picture
    Cayono stálbaðkar frá Tengi - Framleitt af Kaldewei.
    ​
    Verð er birt með stærðum:
    Ath vel: Fætur, lyftitappasett og álþéttiborði er selt sér og bætist við pöntunina. Verð 48.885 kr.
    Picture
    Classic Duo stálbaðkar frá Tengi - Framleitt af Kaldewei.
    ​
    Verð er birt með stærðum:
    Ath vel: Fætur, lyftitappasett og álþéttiborði er selt sér og bætist við pöntunina. Verð 48.885 kr.
    Picture
    Halo frístandandi steinbaðkar frá Tengi.
    ​
    Verð: 614.410 kr.
    Stærð: 170x72x64

    Innbyggt yfirfall.

    Bað- og sturtusett:

    Picture
    Hansabasic bað- og sturtusett frá Tengi.
    ​
    Verð: 44.634 kr.
    Picture
    Demm baðtæki með handsturtu frá Tengi.
    ​
    Verð: 86.080 kr.
    Picture
    MORA INXX II baðtæki með handsturtu frá Tengi.
    ​
    Verð: 123.743 kr.
    Picture
    MORA INXX II baðtæki með handsturtu frá Tengi.
    ​
    Verð: 134.193 kr.

    Vola innbyggð baðtæki eru undir sturtusett hér ofar á síðunni, en sömu tæki eru notuð fyrir sturtu og baðkar.

    Bað- og sturtusett með fastri stöng, sturtuhaus og handsturtu eru hægt að fá í Mora línunni, en tækið er selt í hlutum en ekki sem sett. Ef ósk er um bað- og sturtusett í Mora línunni setjið hana þá undir aðrar upplýsingar hér neðst á síðunni.

    Sturtugler fyrir baðkar:

    Við mælum með að sturtugler á baðkör séu sérsmíðuð hjá Íspan, en útfærslur má sjá undir myndir af verkum sem hafa verið framkvæmd af Baðlínunni. Ósk um sérsmíði eða fyrirspurn setjið þið inn undir aðrar upplýsingar hér neðst á síðunni. 

    Viðskiptavinur:

    Þegar efnisvalið hefur verið sent til Baðlínunnar þá höfum við samband í framhaldi og förum yfir pöntunina með viðskiptavininum til að staðfesta að valið og magn sé rétt (hægt er að bæta við vörum frá okkar birgjum sem er ekki fáanlegar í okkar vefverslun), fjárhæð pöntunar og að varan sé til á lager. Í framhaldi af staðfestri pöntun viðskiptavinar þá er gerður reikningur, krafa stofnuð í heimabanka til greiðslu og varan sett í sendingarferli. Verð eru birt með fyrirvara með innsláttarvillur og verðbreytingar hjá birgjum.
Senda pöntun

Samstarfsaðilar Baðlínunnar eru eftirfarandi:
​

Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Heildarlausnir fyrir baðherbergið! 
Baðlínan - Iðnaðarlínan ehf. / Sími: 618-6011 / Kt: 540313-1210 / Vsk nr.: 113467 / www.badlinan.is / [email protected]