BAÐLÍNAN
  • Um okkur
  • Heildarlausnin
  • Panta skoðun
  • Efnisval
    • Flísar
    • Innréttingar
    • Handlaugar og tæki
    • Speglar
    • Handklæðaofnar
    • Salerni
    • Baðkör og tæki
    • Niðurföll
    • Sturtutæki
    • Bað- og Sturtugler
  • Myndir
  • Fréttir
  • Facebook
  • Instagram
  • Innskráning

Baðkör og baðtæki:

Við mælum með eftirfarandi baðkörum og baðtækjum frá Tengi:
Picture
Picture
Saniform Plus baðkar (3,5 stál) frá Tengi:

Stærð og verð:

150x70cm: 72.995 kr.
160x70cm: 68.713 kr.
170x70cm: 68.524 kr.
170x75cm: 69.650 kr.
180x80cm: 103.658 kr.

Verð á fylgihlutum með baðkari: 
Fætur undir baðkar: 10.493 kr.
Lyftitappasett fyrir baðkar: 13.690 kr.
Ytri hluti á lyftitappasetti: 4.133 kr.
Álþéttiborði: 8.220 kr.
Cayono Sturtubaðkar (3,5 stál) frá Tengi:

Stærð og verð:

150x70cm: 101.175 kr.
160x70cm: 89.023 kr.
170x70cm: 92.203 kr.
170x75cm: 87.673 kr.
180x80cm: 115.749 kr.

Verð á fylgihlutum með baðkari: 
Fætur undir baðkar: 10.493 kr.
Lyftitappasett fyrir baðkar: 13.690 kr.
Ytri hluti á lyftitappasetti: 4.133 kr.
Álþéttiborði: 8.220 kr.

Picture
Picture
Picture
Mora MMIX bað- og sturtutæki (2 skipt) frá Tengi:

Verð:
44.723 kr.

Bæta þarf fylgihlutum við tækið, þ.e.a.s. út frá samsetningu og hvort það sé 2. eða 3.skipt.
Mora Cera T4 bað- og sturtutæki (2 skipt) frá Tengi:

Verð: 
39.343 kr.

Bæta þarf fylgihlutum við tækið, þ.e.a.s. út frá samsetningu og hvort það sé 2. eða 3.skipt.
FM Mattson Siljan bað- og sturtutæki með uppstút frá Tengi:

Verð:
51.781 kr.

​Bæta þarf fylgihlutum við tækið, þ.e.a.s. út frá samsetningu.

Picture
Picture
Picture
Hansatherm innbyggt blöndunartæki frá Tengi:

Verð:
90.628 kr.

Bæta þarf fylgihlutum við tækið, þ.e.a.s. út frá samsetningu.
Vola innbyggt blöndunartæki frá Tengi:

Verð:
285.492 kr.
Skinny handsturtuhaus frá Tengi:

Verð:
1.981 kr.

​Bæta þarf festingu og barka við handsturtu-hausinn, þ.e.a.s. út frá samsetningu.

Picture
Picture
Picture
Emotion handsturtuhaus frá Tengi:

Verð 10.cm sturtuhaus:
5.635 kr.
Verð 13.cm sturtuhaus: 7.957 kr.

​Bæta þarf festingu og barka við handsturtu-hausinn, þ.e.a.s. út frá samsetningu.
Emotion 20.cm sturtuhaus frá Tengi:

Verð:
15.780 kr.

​Bæta þarf sturtustöng við sturtuhausinn, þ.e.a.s. út frá samsetningu.
Bossini Oki 20.cm sturtuhaus frá Tengi:

Verð: 29.635 kr.

Bæta þarf sturtustöng við sturtuhausinn, þ.e.a.s. út frá samsetningu.

Baðlínan mælir með því að viðskiptavinurinn komi við hjá Tengi, skoði úrvalið og taki myndir af þeim vörum sem þeim líst á eða láti sölumann taka niður valið á vörunum fyrir baðherbergið og senda það svo á Baðlínuna sem stillir því upp á efnisreikning ásamt öðru efni.

Ath. Verðin eru gefin upp með fyrirvara um villur eða verðbreytingar hjá birgjum og því án ábyrgðar.​

Picture
Picture
Picture
Picture
Heildarlausnir fyrir baðherbergið! 
Baðlínan ehf. / Sími: 618-6011 / Kennitala: 540313-1210 / Vsk nr.: 113467 / www.badlinan.is / badlinan@badlinan.is